spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stólarnir jöfnuðu Hauka að stigum

Úrslit: Stólarnir jöfnuðu Hauka að stigum

 
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld, tveir útisigrar litu dagsins ljós þegar Stjarnan og ÍR höfðu betur gegn gestgjöfum sínum. Þá vann Tindastóll Hauka og jöfnuðu þar með Hafnfirðinga að stigum. 
Njarðvík 89-97 ÍR
James Bartolotta og Nemanja Sovic voru báðir með 32 stig í liði ÍR. Hjá Njarðvíkingum var Christopher Smith með 21 stig.
 
Fjölnir 92-97 Stjarnan
Justin Shouse var með 24 stig í liði Stjörnunnar en hjá Fjölni voru Brandon Springer og Ingvaldur Magni báðir með 20 stig.
 
Tindastóll 95-88 Haukar
Hayward Fain gerði 28 stig í liði Stólanna en hjá Haukum var Gerald Robinson með 22 stig.
 
Nánar síðar…
 
Mynd/ Tindastólsmenn hafa nú unnið fimm deildarleiki í röð á heimavelli.
 
Fréttir
- Auglýsing -