spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stólarnir hnykkla vöðvana

Úrslit: Stólarnir hnykkla vöðvana

Tindastóll vann í kvöld sinn níunda leik í röð í 1. deild karla er liðið lagði Hött 67-91 á Egilsstöðum. Eftir níu umferðir í deildinni hefur Tindastóll fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar.
 
 
Höttur-Tindastóll 67-91 (19-25, 18-25, 12-25, 18-16)
 
Höttur: Austin Magnus Bracey 20/4 fráköst, Gerald Robinson 17/8 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 11/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 9/7 fráköst, Andrés Kristleifsson 4/5 stoðsendingar, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Viðar Örn Hafsteinsson 2/4 fráköst, Einar Bjarni Hermannsson 0, Steinar Aron Magnússon 0, Daði Fannar Sverrisson 0, Stefán Númi Stefánsson 0.
Tindastóll: Antoine Proctor 25/7 fráköst, Þráinn Gíslason 15, Pétur Rúnar Birgisson 13, Helgi Rafn Viggósson 13, Helgi Freyr Margeirsson 7, Viðar Ágústsson 6/6 fráköst, Darrell Flake 4/12 fráköst, Hannes Ingi Másson 3, Finnbogi Bjarnason 2, Ingimar Jónsson 2, Sigurður Páll Stefánsson 1, Friðrik Þór Stefánsson 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Ingvar Þór Jóhannesson
  
Mynd úr safni/ Karl West: Proctor setti 25 fyrir Stólana á Egilsstöðum í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -