Í kvöld lauk tíundu umferð í 1. deild karla þar sem Tindastóll vann tíunda deildarleik sinn í röð en þeir sitja sem fastast á toppnum og nú með 20 stig. Þór Akureyri fylgir þeim fast á hæla með 16 stig eftir sterkan sigur á FSu í Síðuskóla. Hér að neðan eru öll úrslitin í 1. deild karla í kvöld:
Augnablik-Tindastóll 67-116 (18-37, 19-25, 15-20, 15-34)
Augnablik: Jón Orri Kristinsson 24/6 fráköst, Gylfi Már Geirsson 18/6 fráköst, Kristján T. Friðriksson 13/6 fráköst, Leifur Steinn Árnason 10/8 fráköst, Björgvin Ottósson 1, Trausti Már Óskarsson 1, Guðmundur Óli Hrafnkelsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0/4 fráköst, Guðmundur Björgvinsson 0, Guðmundur Arnar Þórðarson 0.
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 24/5 fráköst, Antoine Proctor 18/8 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 17/8 fráköst, Darrell Flake 14/7 fráköst, Hannes Ingi Másson 12, Sigurður Páll Stefánsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Viðar Ágústsson 7, Ingimar Jónsson 6/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 4, Finnbogi Bjarnason 0, Friðrik Þór Stefánsson 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Þorkell Már Einarsson
Höttur-Breiðablik 95-90 (25-30, 20-16, 28-26, 22-18)
Höttur: Andrés Kristleifsson 23/5 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 16/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 15, Gerald Robinson 14/12 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 8, Viðar Örn Hafsteinsson 2/4 fráköst, Daði Fannar Sverrisson 0, Frosti Sigurdsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Ívar Karl Hafliðason 0.
Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 21/7 fráköst, Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/4 varin skot, Pálmi Geir Jónsson 15/5 fráköst, Björn Kristjánsson 13/4 fráköst, Halldór Halldórsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 7/5 fráköst, Þröstur Kristinsson 7, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Rúnar Pálmarsson 0, Kjartan Ragnars Kjartansson 0, Egill Vignisson 0, Ásgeir Nikulásson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Sigurbaldur Frímannsson
Þór Ak.-FSu 87-83 (11-26, 24-15, 21-12, 31-30)
Þór Ak.: Jarrell Crayton 28/14 fráköst, Elías Kristjánsson 19, Ólafur Aron Ingvason 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 12/4 fráköst, Sveinn Blöndal 11/5 fráköst, Björn B. Benediktsson 2, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Sveinbjörn Skúlason 0/4 fráköst, Reinis Bigacs 0, Páll Hólm Sigurðsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Arnór Jónsson 0.
FSu: Ari Gylfason 26, Collin Anthony Pryor 23/21 fráköst, Hlynur Hreinsson 16/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 11/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 7, Maciej Klimaszewski 0, Gísli Gautason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Arnþór Tryggvason 0, Birkir Víðisson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Björgvin Rúnarsson
Vængir Júpiters-Fjölnir 77-94 (19-22, 15-18, 22-30, 21-24)
Vængir Júpiters: Brynjar Þór Kristófersson 18/7 fráköst, Árni Þór Jónsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 14/5 fráköst, Sindri Már Kárason 11, Hörður Lárusson 6, Haukur Sverrisson 3/6 fráköst, Bjarki Þórðarson 3, Arthúr Möller 2, Eiríkur Viðar Erlendsson 2/5 fráköst, Óskar Hallgrímsson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 0.
Fjölnir: Daron Lee Sims 32/13 fráköst, Páll Fannar Helgason 25, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 12/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 7, Róbert Sigurðsson 4, Smári Hrafnsson 3, Andri Þór Skúlason 2/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0.
Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Jakob Árni Ísleifsson
ÍA-Hamar 98-112 (25-28, 28-26, 11-27, 34-31)
ÍA: Zachary Jamarco Warren 50/6 fráköst/6 stoðsendingar, Áskell Jónsson 16, Ómar Örn Helgason 12/11 fráköst, Birkir Guðlaugsson 9/6 fráköst, Birkir Guðjónsson 6/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 3/5 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 2, Örn Arnarson 0, Þorsteinn Helgason 0, Snorri Elmarsson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorsteinn Már Ólafsson 0.
Hamar: Danero Thomas 47/9 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 19, Snorri Þorvaldsson 14/4 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 11/10 fráköst, Bragi Bjarnason 8, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Bjartmar Halldórsson 5/5 fráköst/10 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Ingvi Guðmundsson 0, Emil Fannar orvaldsson 0, Sigurður Orri Hafþórsson 0.
Dómarar: , Jón Þór Eyþórsson
Mynd úr safni/ Helgi Rafn Viggósson gerði 24 stig í liði Tindastóls í öruggum sigri á botnliði Augnabliks.



