spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stjarnan við stýrið í Dalhúsum

Úrslit: Stjarnan við stýrið í Dalhúsum

Tveir risaleikir fóru fram í kvöld, annar í Domino´s deild karla þar sem Stjarnan lagði Fjölni í Dalhúsum og hinn í Iðu á Selfossi þar sem strákarnir úr Frystikistunni í Hveragerði sóttu tvö dýrmæt stig í greipar granna sinna úr Iðu.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
Fjölnir 82-94 Stjarnan
 
Fjölnir-Stjarnan 82-94 (14-25, 23-20, 22-25, 23-24)
 
Fjölnir: Jonathan Mitchell 27/13 fráköst, Davíð Ingi Bustion 16/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/9 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 6/8 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Ólafur Torfason 5/5 fráköst, Danero Thomas 3, Valur Sigurðsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sindri Már Kárason 2, Garðar Sveinbjörnsson 2, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 30/5 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Jeremy Martez Atkinson 26/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 14, Daði Lár Jónsson 5, Tómas Þórður Hilmarsson 3/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 1, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Jón Orri Kristjánsson 0/4 fráköst.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
 
 
Staðan í Domino´s deild karla
eildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 16/2 32
2. Tindastóll 14/4 28
3. Stjarnan 11/7 22
4. Njarðvík 11/7 22
5. Haukar 10/8 20
6. Þór Þ. 9/9 18
7. Grindavík 9/9 18
8. Snæfell 8/10 16
9. Keflavík 8/10 16
10. ÍR 4/14 8
11. Fjölnir 4/14 8
12. Skallagrímur 4/14 8
 
 
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla
 
FSu 79-98 Hamar
 
FSu-Hamar 79-98 (23-22, 17-25, 20-25, 19-26)
 
FSu: Collin Anthony Pryor 43/11 fráköst, Hlynur Hreinsson 8/7 stoðsendingar/5 stolnir, Erlendur Ágúst Stefánsson 7, Þórarinn Friðriksson 6, Ari Gylfason 5/7 fráköst, Maciej Klimaszewski 4, Svavar Ingi Stefánsson 3/4 fráköst, Haukur Hreinsson 2, Fraser Malcom 1, Adam Smári Ólafsson 0, Birkir Víðisson 0/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 0.
Hamar: Julian Nelson 41/11 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 16/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 15, Örn Sigurðarson 5/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 2, Páll Ingason 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Stefán Halldórsson 0, Halldór Gunnar Jónsson 0, Bjartmar Halldórsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 15/3 30
2. Hamar 11/6 22
3. FSu 11/6 22
4. ÍA 9/6 18
5. Valur 9/7 18
6. Breiðablik 6/10 12
7. KFÍ 4/13 8
8. Þór Ak. 1/15 2
 
 
Mynd/ Justin Shouse var Fjölnismönnum erfiður í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -