spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stjarnan jafnaði einvígið

Úrslit: Stjarnan jafnaði einvígið

 
Stjarnan hefur jafnað úrslitaeinvígið í Iceland Express deild karla gegn KR, 1-1. Liðin voru rétt í þessu að ljúka öðrum leiknum í einvíginu sem Stjarnan vann 107-105 eftir hádramatískan lokasprett.
Jovan Zdravevski gerði 25 stig í liði Stjörnunnar og Justin Shouse bætti við 22 stigum. Hjá KR var Marcus Walker með 34 stig og Brynjar Þór Björnsson með 32.
 
Liðin mætast í sínum þriðja leik næstkomandi sunnudag í DHL-Höllinni.
 
Nánar síðar…
 
Mynd/ [email protected] – Garðbæingar fögnuðu vel í leikslok.
Fréttir
- Auglýsing -