Fimm leikir fóru fram í Domino´s-deild karla í kvöld þar sem Höttur og FSu fengu það staðfest að 1. deildin bíður þeirra á næstu leiktíð. Höttur tapaði í Garðabæ gegn Stjörnunni og FSu tapaði á heimavelli gegn Keflavík, ÍR nældi í tvö stig gegn Snæfell og staðfesti þar endanlega það sem stefnt hafði í um nokkra hríð. Nú eru aðeins fjögur stig í pottinum fyrir FSu og Hött en sex stig í ÍR-inga og staða nýliðanna því ljós.
Haukar gerðu sögulega ferð til Grindavíkur þegar þeir unnu sinn stærsta sigur í sögunni á heimavelli Grindvíkinga með 71-105 sigri á gulum.
Úrslit kvöldsins
Grindavík 71-105 Haukar
Stjarnan 90-72 Höttur
ÍR 108-74 Snæfell
FSu 73-112 Keflavík
Tindastóll 91-85 KR
Stjarnan-Höttur 90-72 (26-14, 22-22, 23-19, 19-17)
Stjarnan: Tómas Heiðar Tómasson 18/7 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 17/6 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 11, Al'lonzo Coleman 10/12 fráköst/8 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6/5 fráköst/3 varin skot, Óskar Þór Þorsteinsson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Muggur Ólafsson 0, Marvin Valdimarsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0.
Höttur: Tobin Carberry 27/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 12/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 4/5 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 3, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Brynjar Snær Grétarsson 0, Hallmar Hallsson 0.
ÍR-Snæfell 108-74 (25-23, 29-23, 21-14, 33-14)
ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 25/5 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 20, Kristján Pétur Andrésson 17/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Sæþór Elmar Kristjánsson 8/7 fráköst, Haraldur Bjarni Davíðsson 4, Trausti Eiríksson 2, Daði Berg Grétarsson 2/5 fráköst/7 stoðsendingar, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0/4 fráköst.
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 19/6 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 18/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 12/16 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8, Þorbergur Helgi Sæþórsson 6/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 5, Baldur Þorleifsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 3, Jón Páll Gunnarsson 0, Ólafur Torfason 0.
FSu-Keflavík 73-112 (25-29, 20-30, 10-30, 18-23)
FSu: Christopher Woods 22/14 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 16/4 fráköst/8 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 12, Bjarni Geir Gunnarsson 6, Svavar Ingi Stefánsson 6, Ari Gylfason 5, Maciej Klimaszewski 2, Þórarinn Friðriksson 2, Arnþór Tryggvason 2, Jörundur Snær Hjartarson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Haukur Hreinsson 0.
Keflavík: Jerome Hill 26/8 fráköst, Reggie Dupree 19/6 fráköst, Magnús Már Traustason 16/7 fráköst, Ágúst Orrason 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 15, Daði Lár Jónsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 6, Andri Daníelsson 4, Guðmundur Jónsson 2, Valur Orri Valsson 2/5 fráköst/12 stoðsendingar, Arnór Ingi Ingvason 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
Tindastóll-KR 91-85 (13-27, 30-14, 23-13, 25-31)
Tindastóll: Anthony Isaiah Gurley 26, Darrel Keith Lewis 21, Pétur Rúnar Birgisson 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Myron Dempsey 11, Svavar Atli Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 1, Sigurður Páll Stefánsson 0, Pálmi Þórsson 0, Elvar Ingi Hjartarson 0.
KR: Michael Craion 21/13 fráköst, Helgi Már Magnússon 18/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 13/4 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8, Pavel Ermolinskij 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 2, Arnór Hermannsson 0.
Grindavík-Haukar 71-105 (16-25, 16-29, 16-29, 23-22)
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 12, Jón Axel Guðmundsson 12, Charles Wayne Garcia Jr. 10/6 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 9/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 7, Jóhann Árni Ólafsson 5/4 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 3/4 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 3, Hinrik Guðbjartsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Magnús Már Ellertsson 0.
Haukar: Emil Barja 35/7 fráköst, Brandon Mobley 21/11 fráköst, Kári Jónsson 13/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 11/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 7, Kristinn Jónasson 6/4 fráköst, Haukur Óskarsson 5, Finnur Atli Magnússon 4/3 varin skot, Jón Ólafur Magnússon 3, Ívar Barja 0, Óskar Már Óskarsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.
| Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Stg í L/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. | KR | 20 | 16 | 4 | 32 | 1821/1528 | 91.1/76.4 | 9/1 | 7/3 | 90.5/71.9 | 91.6/80.9 | 4/1 | 8/2 | -1 | +4 | -1 | 1/2 |
| 2. | Keflavík | 20 | 14 | 6 | 28 | 1899/1800 | 95.0/90.0 | 6/4 | 8/2 | 96.2/92.3 | 93.7/87.7 | 2/3 | 6/4 | +1 | -2 | +1 | 5/1 |
| 3. | Stjarnan | 20 | 14 | 6 | 28 | 1674/1550 | 83.7/77.5 | 8/2 | 6/4 | 86.4/76.1 | 81.0/78.9 | 3/2 | 7/3 | +2 | +1 | +2 | 5/2 |
| 4. | Haukar | 20 | 13 | 7 | 26 | 1704/1547 | 85.2/77.4 | 6/4 | 7/3 | 82.7/78.5 | 87.7/76.2 | 5/0 | 7/3 | +6 | +3 | +3 | 1/2 |
| 5. | Tindastóll | 20 | 12 | 8 | 24 | 1708/1621 | 85.4/81.1 | 8/2 | 4/6 | 87.7/78.3 | 83.1/83.8 | 5/0 | 7/3 |
|



