spot_img
HomeFréttirÚrslit: Staðan óbreytt á toppnum

Úrslit: Staðan óbreytt á toppnum

 
Staðan í Iceland Express deild karla helst óbreytt á toppnum þar sem Njarðvík, Stjarnan og KR unnu öll leiki sína í kvöld. Þó munurinn hafi í flestum leikjum verið töluverður þurftu toppliðin engu að síður að hafa fyrir hlutunum.
Subwaybikarmeistarar Stjörnunnar áttu magnaðan fjórða leikhluta gegn Fjölni og skelltu gestgjöfum sínum 80-100. Njarðvíkingar lönduðu 113-93 sigri á ÍR og KR hafði 110-87 sigur gegn FSu.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -