Í kvöld fóru fjórir leikir fram í Domino´s deild karla þar sem ÍR, Snæfell, Grindavík og Stjarnan nældu sér öll í tvö dýr stig.
ÍR 95-86 KFÍ
Snæfell 79 – 77 Keflavík
Grindavík 100 – 85 KR
Stjarnan 101-92 Skallagrímur
Grindavík-KR 100-87 (24-9, 24-30, 22-27, 30-21)
Grindavík: Samuel Zeglinski 30/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Þorleifur Ólafsson 9/6 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 6, Ryan Pettinella 4, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Daníel G. Guðmundsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0.
KR: Martin Hermannsson 22, Kristófer Acox 17/6 fráköst, Darshawn McClellan 14/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12/7 fráköst, Brandon Richardson 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 5/4 fráköst, Finnur Atli Magnusson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Darri Freyr Atlason 0.
ÍR-KFÍ 95-86 (15-10, 17-25, 18-15, 26-26, 19-10)
ÍR: Eric James Palm 42/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 22/4 fráköst, Nemanja Sovic 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10/8 fráköst, D’Andre Jordan Williams 5/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/5 fráköst, Þorgrímur Emilsson 0, Ellert Arnarson 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 0, Steinar Arason 0, Ragnar Bragason 0, Þorvaldur Hauksson 0.
KFÍ: Damier Erik Pitts 33/9 fráköst/6 stoðsendingar, Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/16 fráköst/4 varin skot, Mirko Stefán Virijevic 18/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 6, Jón Hrafn Baldvinsson 4/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Momcilo Latinovic 0, Óskar Kristjánsson 0, Gautur Arnar Guðjónsson 0.
Snæfell-Keflavík 79-77 (18-18, 26-22, 12-18, 23-19)
Snæfell: Ryan Amaroso 25/9 fráköst, Jay Threatt 18/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 11/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Ólafur Torfason 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst, Óttar Sigurðsson 0, Stefán Karel Torfason 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0.
Keflavík: Billy Baptist 23/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 22/4 fráköst, Michael Craion 13/14 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 5, Snorri Hrafnkelsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Andri Daníelsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0/4 fráköst.
Stjarnan-Skallagrímur 101-92 (33-11, 20-27, 27-28, 21-26)
Stjarnan: Justin Shouse 19/6 fráköst, Jarrid Frye 18/8 fráköst/9 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 17/5 fráköst, Brian Mills 15/8 fráköst, Jovan Zdravevski 13, Fannar Freyr Helgason 9/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Kjartan Atli Kjartansson 3/5 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 2, Daði Lár Jónsson 0.
Skallagrímur: Carlos Medlock 29/9 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/8 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/6 fráköst, Orri Jónsson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigmar Egilsson 9/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Trausti Eiríksson 5/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Elfar Már Ólafsson 0.



