Fyrsta umferðin í Domino´s deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Keflvíkingar slátruðu Stjörnunni í Ásgarði, ÍR lagði Skallagrím í miklum spennuslag og þá gerðu KR-ingar góða ferð í Röstina og lögðu ríkjandi meistara Grindavíkur nokkuð örugglega.
Lokatölur leikjanna í Domino´s deild karla:
Grindavík 74-94 KR
Stjarnan 63-88 Keflavík
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 15/5 fráköst, Kendall Leon Timmons 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Hilmir Kristjánsson 10, Jón Axel Guðmundsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 1, Ármann Vilbergsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.
KR: Shawn Atupem 27, Martin Hermannsson 18, Brynjar Þór Björnsson 14, Helgi Már Magnússon 10/9 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10, Pavel Ermolinskij 7/13 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6, Jón Orri Kristjánsson 2, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson
Áhorfendur: 474
ÍR-Skallagrímur 88-85 (23-29, 21-17, 24-23, 20-16)
ÍR: Terry Leake Jr. 27/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14, Ragnar Örn Bragason 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Hjalti Friðriksson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Dovydas Strasunskas 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
Skallagrímur: Mychal Green 29/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 23/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 17/4 fráköst, Egill Egilsson 8/5 fráköst, Sigurður Þórarinsson 4/4 fráköst, Orri Jónsson 2, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Ásgeirsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Jóhann Guðmundsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Stjarnan-Keflavík 63-88 (18-26, 16-24, 13-22, 16-16)
Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 13/6 fráköst, Nasir Jamal Robinson 11/10 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Justin Shouse 8/5 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 6/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Daði Lár Jónsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Kristinn Jónasson 0, Christopher Sófus Cannon 0.
Keflavík: Michael Craion 18/13 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 17/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Arnar Freyr Jónsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 6, Valur Orri Valsson 5, Andri Daníelsson 4, Magnús Þór Gunnarsson 3, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Davíð Tómas Tómasson
Mynd/ Björgvin Hafþór Ríkharðsson var flottur hjá ÍR í kvöld með myndarlega tvennu, 24 stig og 11 fráköst og bætti svo við 5 stoðsendingum.



