spot_img
HomeFréttirÚrslit: Snæfell vann toppslaginn

Úrslit: Snæfell vann toppslaginn

Snæfell var rétt í þessu að vinna sinn níunda deildarleik í röð í Domino´s deild kvenna er Hólmarar lögðu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í toppslag kvöldsins. Haukar höfðu sigur á Hamri en framlenging stendur nú yfir í Röstinni. Þá er hálfleikur í viðureign Vals og Njarðvíkur.
 
Úrslit
 
Keflavík 79-88 Snæfell
Haukar 81-72 Hamar
Grindavík 78-84 KR – (framlengt)
Valur 71-64 Njarðvík – hálfleikur
  
Keflavík-Snæfell 79-88 (21-25, 23-19, 13-24, 22-20)
 
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/5 fráköst/3 varin skot, Diamber Johnson 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 14/10 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 5/9 fráköst/4 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.
Snæfell: Chynna Unique Brown 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 21/9 fráköst/8 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 18/12 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 10/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
 
Grindavík-KR 78-84 (15-23, 23-22, 15-11, 15-12, 10-16)
 
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/9 fráköst, Crystal Smith 12/4 fráköst/7 stolnir, Ingibjörg Jakobsdóttir 11/10 stoðsendingar, Marín Rós Karlsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0.
KR: Ebone Henry 25/15 fráköst/6 stoðsendingar/9 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 25, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9, Anna María Ævarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/9 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Sigmundur Már Herbertsson
 
 
Valur-Njarðvík 71-64 (18-16, 12-13, 13-16, 28-19)
 
Valur: Anna Alys Martin 22/4 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 19/16 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, María Björnsdóttir 5, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 3, Rut Herner Konráðsdóttir 2/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 0/4 fráköst, Bergdís Sigurðardóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0.
Njarðvík: Nikitta Gartrell 23/14 fráköst, Ína María Einarsdóttir 16, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12, Erna Hákonardóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/8 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 3/10 fráköst/3 varin skot, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Hákon Hjartarson
 
 
Haukar-Hamar 81-72 (23-10, 17-21, 23-29, 18-12)
 
Haukar: Lele Hardy 31/21 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 17, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 8/6 fráköst/4 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/6 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 3, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0.
Hamar: Chelsie Alexa Schweers 34/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 6/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/16 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst, Hafdís Ellertsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Jón Þór Eyþórsson
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 18/3 36
2. Haukar 14/7 28
3. Keflavík 13/8 26
4. Valur 10/11 20
5. KR 9/12 18
6. Hamar 8/13 16
7. Grindavík 7/14 14
8. Njarðvík 5/16 10
 
Fréttir
- Auglýsing -