spot_img
HomeFréttirÚrslit: Snæfell, Stjarnan og Keflavík komin áfram, Valsmenn í úrvalsdeild!

Úrslit: Snæfell, Stjarnan og Keflavík komin áfram, Valsmenn í úrvalsdeild!

 
Snæfell, Stjarnan og Keflavík eru komin í undanúrslit og Valsmenn eru komnir í úrvalsdeild eftir sigur gegn Þór á Akureyri 74-96. Þá er ljóst hvaða lið munu mætast í undanúrslitum Iceland Express deildar karla.
Snæfell 87-73 Haukar
Ryan Amoroso gerði 27 stig og tók 15 fráköst í liði Snæfells. Hjá Haukum var Gerald Robinson með 22 stig og 14 fráköst.
 
Grindavík 66-69 Stjarnan
Justin Shouse gerði 21 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Hjá Grindavík var Mladen Soskic með 16 stig.
 
Keflavík 95-90 ÍR
Sigurður Gunnar Þorsteinsson gerði 26 stig og tók 5 fráköst í liði Keflavíkur. Hjá ÍR var Sveinbjörn Claessen með 19 stig.
 
Svona líta undanúrslitin út:
 
Snæfell-Stjarnan
KR-Keflavík
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -