spot_img
HomeFréttirÚrslit: Snæfell spillti gleðinni í Grindavík

Úrslit: Snæfell spillti gleðinni í Grindavík

Í kvöld hófst tuttugasta umferðin í Iceland Express deild karla þar sem Grindvíkingar töpuðu þriðja deildarleiknum sínum á tímabilinu þegar Ingi Þór Steinþórsson og Snæfellingar mættu í heimsókn. Hólmarar spilltu gleðinni í Grindavík þar sem gulir fengu afhentan deildarmeistaratitilinn. Þá vann Fjölnir mikilvægan sigur á Njarðvík og Haukar sóttu tvö dýrmæt stig í Hellinn.
Úrslit kvöldsins:
 
Grindavík-Snæfell 89-101 (21-34, 18-18, 22-23, 28-26)
 
Grindavík: J’Nathan Bullock 25/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/9 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6/5 fráköst, Ryan Pettinella 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ármann Vilbergsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0.
 
Snæfell: Marquis Sheldon Hall 22/4 fráköst, Quincy Hankins-Cole 21/17 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/11 fráköst/5 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 14, Sveinn Arnar Davidsson 8/5 stoðsendingar, Ólafur Torfason 2/4 fráköst, Óskar Hjartarson 2, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0.
 
Fjölnir-Njarðvík 92-74 (24-17, 19-19, 20-21, 29-17)
 
Fjölnir: Calvin O’Neal 27/8 fráköst, Nathan Walkup 20/11 fráköst, Jón Sverrisson 16/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13, Daði Berg Grétarsson 2, Gunnar Ólafsson 0, Gústav Davíðsson 0, Tómas Daði Bessason 0, Haukur Sverrisson 0, Hjalti Vilhjálmsson 0, Trausti Eiríksson 0.
 
Njarðvík: Cameron Echols 24/15 fráköst, Travis Holmes 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 13/5 stoðsendingar, Páll Kristinsson 6/7 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 6/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2, Maciej Stanislav Baginski 1, Sigurður Dagur Sturluson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.
 
ÍR-Haukar 87-92 (19-26, 27-23, 19-17, 22-26)
 
ÍR: Robert Jarvis 26/5 fráköst, Rodney Alexander 21/11 fráköst, Nemanja Sovic 17, Ellert Arnarson 8/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 6/7 fráköst, Níels Dungal 6/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 3/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Þorvaldur Hauksson 0.
 
Haukar: Christopher Smith 25/9 fráköst/4 varin skot, Emil Barja 19/9 fráköst, Alik Joseph-Pauline 15/10 fráköst/7 stoðsendingar, Chavis Lamontz Holmes 12/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9, Haukur Óskarsson 5, Guðmundur Kári Sævarsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2, Örn Sigurðarson 2, Alex Óli Ívarsson 0, Steinar Aronsson 0, Andri Freysson 0.
 
Mynd/ [email protected] – Páll Axel smellir laufléttum kossi á deildarmeistaratitilinn.  
Fréttir
- Auglýsing -