Í kvöld fóru fram tveir hörku leikir, annar í Stykkishólmi í undanúrslitum Domino´s deildar karla og hinn í Vodafonehöllinni í undanúrslitum 1. deildar karla. Snæfell lagði Stjörnuna 91-90 og Valur lagði Þór Akureyri 91-86.
Úrslit kvöldsins
Domino´s deild karla, undanúrslit
Snæfell 91-90 Stjarnan (Snæfell 1-0 Stjarnan)
Snæfell-Stjarnan 91-90 (30-30, 18-26, 27-16, 16-18)
Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 29/5 fráköst, Jay Threatt 25/6 fráköst/9 stoðsendingar, Ryan Amaroso 20/15 fráköst, Ólafur Torfason 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Stefán Karel Torfason 0.
Stjarnan: Jarrid Frye 23/9 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 22/5 fráköst/7 stoðsendingar, Brian Mills 18/6 fráköst, Jovan Zdravevski 14/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 9, Fannar Freyr Helgason 4, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Kjartan Atli Kjartansson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Dagur Kár Jónsson 0.
1. deild karla, undanúrslit
Valur 91-86 Þór Akureyri (Valur 1-0 Þór Akureyri)
Valur-Þór Ak. 91-86 (23-20, 26-23, 16-25, 26-18)
Valur: Birgir Björn Pétursson 21/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 20/6 fráköst, Ragnar Gylfason 15/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 13, Benedikt Skúlason 7/6 fráköst, Benedikt Blöndal 7, Atli Rafn Hreinsson 6/13 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/4 fráköst, Jens Guðmundsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Hjálmar Örn Hannesson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0.
Þór Ak.: Ólafur Aron Ingvason 28/10 stoðsendingar, Óðinn Ásgeirsson 14/17 fráköst, Darco Milosevic 14/11 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 13/8 fráköst/3 varin skot, Elías Kristjánsson 11, Bjarni Konráð Árnason 3, Vic Ian Damasin 3/5 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Sindri Davíðsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Páll Hólm Sigurðsson 0.
Mynd/ [email protected] – Valsmenn fögnuðu vel sigri sínum í Vodafonehöllinni í kvöld.



