Tveir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Snæfell og Stjarnan nældu sér í tvö stig. Stjarnan lagði ÍR örugglega 89-61 og Snæfell hafði sigur á Val 107-91 þar sem Chris Woods sallaði niður 40 stigum og Cooksey með 38 í liði Snæfells.
Domino´s deild karla
Stjarnan 89-61 ÍR
Snæfell 107-91 Valur
Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)
Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.
ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Jón Guðmundsson, Jón Þór Eyþórsson
Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)
Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Snjólfur Björnsson 0.
Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2, Kristinn Ólafsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Benedikt Blöndal 0, Atli Barðason 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Hákon Hjartarson, Eggert Þór Aðalsteinsson
1. deild karla
FSu 75-81 Fjölnir
FSu-Fjölnir 75-81 (27-20, 18-25, 19-19, 11-17)
FSu: Collin Anthony Pryor 37/9 fráköst, Ari Gylfason 13, Svavar Ingi Stefánsson 11/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 7/6 fráköst, Birkir Víðisson 4, Hlynur Hreinsson 3/4 fráköst, Arnþór Tryggvason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Gísli Gautason 0, Maciej Klimaszewski 0, Haukur Hreinsson 0, Grant Bangs 0.
Fjölnir: Daron Lee Sims 23/10 fráköst, Ólafur Torfason 16/10 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Andri Þór Skúlason 6/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 4, Þorgeir Freyr Gíslason 3, Alexander Þór Hafþórsson 2, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Mynd úr safni/ Vance Cooskey gerði 38 stig í liði Snæfells í kvöld.



