Viðureign Grindavíkur og Snæfells var að ljúka í Röstinni í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna þar sem Hólmarar tryggðu sér sigur. Lokatölur í Röstinni, 56-71.
Það verða því Íslands- og deildarmeistarar Snæfells og Keflavík sem leika til úrslita í Domino´s-deild kvenna þetta tímabilið.
Grindavík-Snæfell 56-71
Grindavík: Pálína María Gunnlaugsdóttir 19/8 fráköst, Kristina King 12/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 9, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 6/6 fráköst, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Berglind Anna Magnúsdóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0/7 stoðsendingar/3 varin skot, Hrund Skuladóttir 0.
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 25/11 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 12/12 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0/5 fráköst/4 varin skot, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.



