Í kvöld lauk áttundu umferð í Domino´s deild kvenna þar sem toppliðunum fækkaði úr þremur í tvö. Bikarmeistarar Hauka tóku á móti Íslandsmeisturum Snæfells í Hafnarfirði þar sem framlengja þurfti viðureignina og Hólmarar héldu heim með stigin. Þá lagði Valur granna sína í KR, Keflavík vann Breiðablik og Grindavík vann stórsigur í Hveragerði.
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild kvenna
Haukar 77-80 Snæfell (framlengt)
Valur 80-59 KR (tölfræði vantar)
Breiðablik 68-76 Keflavík
Hamar 49-73 Grindavík
Haukar-Snæfell 77-80 (19-21, 19-20, 11-8, 20-20, 8-11)
Haukar: LeLe Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Sólrún Inga Gísladóttir 12, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Ruth Gutjahr 0.
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/16 fráköst/8 stolnir, Hildur Sigurdardottir 18/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/13 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9, María Björnsdóttir 8/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir Jensson
Breiðablik-Keflavík 68-76 (18-22, 17-26, 14-15, 19-13)
Breiðablik: Arielle Wideman 24/8 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/16 fráköst/3 varin skot, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/7 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 3, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 3/7 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 2, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0.
Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 22/13 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 13/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Lovísa Falsdóttir 8, Marín Laufey Davíðsdóttir 8, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/8 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Hamar-Grindavík 49-73 (12-14, 13-21, 11-24, 13-14)
Hamar: Þórunn Bjarnadóttir 18/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/10 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 9, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 2/9 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 1/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Grindavík: Rachel Tecca 20/10 fráköst/6 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/6 fráköst/5 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/9 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/8 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0/5 stoðsendingar.
Dómarar: Jón Bender, Steinar Orri Sigurðsson



