Í kvöld hófst fjórtánda umferðin í Iceland Express deild karla. Tveir risavaxnir toppslagir fóru fram í Garðabæ og í Grindavík. Snæfell kvittaði fyrir bikarleikinn með sigri í Ásgarði og Grindavík marði Þór Þorlákshöfn í Röstinni. Í Borgarnesi höfðu heimamenn nauman sigur á Fjölni og Njarðvíkingar unnu öruggan 81-98 sigur gegn ÍR í Hertz Hellinum í Breiðholti.
Úrslit:
Stjarnan 88-89 Snæfell
Grindavík 89-87 Þór Þorlákshöfn
Skallagrímur 85-83 Fjölnir
ÍR 81-98 Njarðvík
Stjarnan-Snæfell 88-89 (21-23, 27-24, 18-20, 22-22) Stjarnan: Jarrid Frye 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 19/6 stoðsendingar, Brian Mills 13/7 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0. Snæfell: Jay Threatt 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 18, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Asim McQueen 10/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Ólafur Torfason 6/12 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/5 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Stefán Karel Torfason 0, Óttar Sigurðsson 0, Jón Ólafur Jónsson 0/9 fráköst. Grindavík-Þór Þ. 89-87 (19-15, 21-25, 30-26, 19-21)Grindavík: Aaron Broussard 35/10 fráköst, Samuel Zeglinski 19/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Jón Axel Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 0, Davíð Ingi Bustion 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel G. Guðmundsson 0. Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 23/10 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 fráköst, Darrell Flake 11/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0. ÍR-Njarðvík 81-98 (16-24, 23-28, 21-24, 21-22)ÍR: D'Andre Jordan Williams 27/4 fráköst/9 stoðsendingar, Eric James Palm 18/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/6 fráköst, Nemanja Sovic 8/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Ellert Arnarson 2, Þorvaldur Hauksson 2, Ragnar Bragason 0, Tómas Aron Viggóson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Björn Kristjánsson 0. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 21/8 fráköst, Marcus Van 20/18 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 15, Ólafur Helgi Jónsson 10/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Már Traustason 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Páll Kristinsson 0. Skallagrímur-Fjölnir 85-83 (28-30, 25-11, 21-22, 11-20)Skallagrímur: Carlos Medlock 40/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 13/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/5 fráköst, Sigmar Egilsson 8, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Trausti Eiríksson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3, Atli Aðalsteinsson 0, Elfar Már Ólafsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0. Fjölnir: Christopher Smith 23/16 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 8, Isacc Deshon Miles 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Sverrir Kári Karlsson 0.



