spot_img
HomeFréttirÚrslit: Snæfell með fjögurra stiga forskot á toppnum

Úrslit: Snæfell með fjögurra stiga forskot á toppnum

Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld. Snæfell náði fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar með sigri á KR í DHL-Höllinni þar sem Haukar lögðu Keflavík í Schenkerhöllinni. Þá vann Grindavík Breiðablik í Smáranum og Valur marði Hamar 65-61 í Vodafonehöllinni.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild kvenna
 
Haukar 85-75 Keflavík
Breiðablik 60-72 Grindavík
KR 56-72 Snæfell
Valur 65-61 Hamar
 
KR-Snæfell 56-72 (16-21, 13-25, 14-9, 13-17)
 
KR: Simone Jaqueline Holmes 25/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/5 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 1, Perla Jóhannsdóttir 1, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Kristen Denise McCarthy 17/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 12/12 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Gunnar Thor Andresson
 
 
Haukar-Keflavík 85-75 (22-13, 28-17, 19-23, 16-22)
 
Haukar: LeLe Hardy 38/25 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 12/4 fráköst/3 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Hanna Þráinsdóttir 1, Þóra Kristín Jónsdóttir 1, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0.
Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 23/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Elfa Falsdottir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
Breiðablik-Grindavík 60-72
 
 
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson
 
 
Valur-Hamar 65-61 (13-11, 13-18, 16-8, 23-24, 0-0)
 
Valur: Taleya Mayberry 28/14 fráköst/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Ragnheiður Benónísdóttir 8/13 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
Hamar: Sydnei Moss 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 9, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/15 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 5/4 fráköst, Hafdís Ellertsdóttir 3, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Snæfell 22 20 2 40 1689/1348 76.8/61.3 9/1 11/1 78.0/59.8 75.8/62.5 4/1 9/1 +4 +7 +2 5/0
2. Keflavík 23 18 5 36 1927/1477 83.8/64.2 10/1 8/4 89.0/62.2 79.0/66.1 3/2 8/2 -1 +5 -2 0/2
3. Grindavík 23 15 8 30 1683/1608 73.2/69.9 8/3 7/5 78.1/70.0 68.7/69.8 3/2 8/2 +2 +7 +1 1/0
4. Valur 23 14 9 28 1702/1599 74.0/69.5 6/6 8/3 73.5/70.6 74.5/68.4 4/1 7/3 +4 +2 +4 4/2
5. Haukar 22 13 9 26 1527/1456 69.4/66.2 8/4 5/5 70.7/65.3 67.9/67.2 2/3 4/6 +1 +1 -3 2/4
6. Hamar 23
Fréttir
- Auglýsing -