Í kvöld hófst þrettánda umferðin í Iceland Express deild karla þar sem allra augu beindust að viðureign KR og Snæfells en liðin mættust einmitt á mánudag þar sem KR sló Hólmara út í Poweradebikarkeppninni. Í kvöld komu Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar fram hefndum með 93-94 sigri í enn einum spennuslag þessara liða. Þá höfðu Njarðvíkingar betur gegn Haukum og Þór Þorlákshöfn lagði ÍR.
Úrslit kvöldsins
KR 93-94 Snæfell
Haukar 75-85 Njarðvík
Þór Þorlákshöfn 88-76 ÍR
KR-Snæfell 93-94 (22-20, 31-22, 18-28, 22-24)
KR: Joshua Brown 23/7 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Lavon Ferguson 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnusson 16/9 fráköst, Dejan Sencanski 14/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, Martin Hermannsson 7, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 2, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Páll Fannar Helgason 0, Kristófer Acox 0, Jón Orri Kristjánsson 0.
Snæfell: Quincy Hankins-Cole 27/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 22/9 fráköst/5 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 17/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 6/5 fráköst, Ólafur Torfason 4, Óskar Hjartarson 3, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Daníel A. Kazmi 0.
Haukar-Njarðvík 75-85 (19-24, 21-16, 19-19, 16-26)
Haukar: Christopher Smith 29/19 fráköst/6 varin skot, Hayward Fain 17/7 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Barja 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Marel Örn Guðlaugsson 6, Helgi Björn Einarsson 6, Davíð Páll Hermannsson 5, Alik Joseph-Pauline 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óskar Ingi Magnússon 0, Örn Sigurðarson 0, Steinar Aronsson 0, Haukur Óskarsson 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0.
Njarðvík: Cameron Echols 26/20 fráköst, Travis Holmes 24/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 6/9 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 5, Rúnar Ingi Erlingsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 1, Páll Kristinsson 1, Oddur Birnir Pétursson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.
Þór Þorlákshöfn-ÍR 88-76 (17-20, 32-26, 21-18, 18-12)
Þór Þorlákshöfn: Blagoj Janev 27/5 fráköst, Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Matthew James Hairston 16/16 fráköst, Darrin Govens 12/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Guðmundur Jónsson 3, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 1, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0.
ÍR: Nemanja Sovic 19, James Bartolotta 15, Hjalti Friðriksson 12/12 fráköst, Þorvaldur Hauksson 8, Ellert Arnarson 7/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 7/5 fráköst, Níels Dungal 4/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 2, Húni Húnfjörð 2/4 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Nánar síðar…