spot_img
HomeFréttirÚrslit: Snæfell deildarmeistari 2014

Úrslit: Snæfell deildarmeistari 2014

Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í dag og í kvöld og að umferðinni lokinni var ljóst að topplið Snæfells er orðið deildarmeistari. Snæfell lagði Hamar í Frystikistunni og hefur þar með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og Haukar geta aðeins jafnað Snæfell að stigum en Hólmarar hafa betur innbyrðis milli liðanna og eru því deildarmeistarar. Í öðrum tíðindum af þessari umferð þá skellti Valur Keflavík, Njarðvíkingar halda voninni um áframhaldandi veru í deildinni á lífi með sigri á KR og Grindvíkingar máttu sætta sig við tap á heimavelli gegn Haukum.
 
 
Snæfellskonur eru deildarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og við Karfan.is óska félaginu til hamingju af þessu tilefni.
 
Úrslit dagsins í Domino´s deild kvenna
 
Valur 93-73 Keflavík
Njarðvík 74-67 KR
Hamar 79-91 Snæfell
Grindavík 70-83 Haukar
 
Valur-Keflavík 93-73 (23-20, 22-15, 24-23, 24-15)
 
Valur: Anna Alys Martin 34/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 19/19 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Hallveig Jónsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/6 stoðsendingar, Rut Herner Konráðsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, María Björnsdóttir 2/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Þórunn Bjarnadóttir 0.
Keflavík: Diamber Johnson 27/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 21/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/11 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 3/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Georg Andersen
 
 
Hamar-Snæfell 79-91 (20-28, 18-21, 22-22, 19-20)
 
Hamar: Chelsie Alexa Schweers 23/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 20/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/8 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Hafdís Ellertsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0/4 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0.
Snæfell: Chynna Unique Brown 27/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson
 
 
Njarðvík-KR 74-67 (16-19, 19-15, 14-17, 14-12, 11-4)
 
Njarðvík: Nikitta Gartrell 24/15 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 14, Salbjörg Sævarsdóttir 6/13 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Dísa Edwards 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.
KR: Ebone Henry 21/12 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 13/12 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 6/15 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Hákon Hjartarson
 
 
Grindavík-Haukar 70-83 (21-24, 13-17, 11-26, 25-16)
 
Grindavík: Crystal Smith 24/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/5 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Hrund Skuladóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0.
Haukar: Lele Hardy 31/12 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 17/8 fráköst/8 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.
Dómarar: Jón Þór Eyþórsson, Halldor Geir Jensson
 
 
Þá fór fram einn leikur í 1. deild karla í dag þar sem FSu vann 85-94 útisigur á Augnablik og komst fyrir vikið upp í 5. sæti deildarinnar.
 
Augnablik-FSu 85-94 (27-23, 17-21, 17-20, 24-30)
 
Augnablik: Jón Orri Kristinsson 22/5 fráköst, Gylfi Már Geirsson 19/4 fráköst, Aðalsteinn Pálsson 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Björgvin Ottósson 10/4 fráköst, Leifur Steinn Árnason 8/8 fráköst, Matthías Ásgeirsson 4/4 fráköst, Jón Ágúst Eyjólfsson 3/4 fráköst, Trausti Már Óskarsson 2, Árni Emil Guðmundsson 0, Guðmundur Björgvinsson 0.
FSu: Collin Anthony Pryor 32/17 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 27/5 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Birkir Víðisson 13/4 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 9/7 fráköst/5 varin skot, Geir Elías Úlfur Helgason 6/4 fráköst, Hlynur Hreinsson 4, Arnþór Tryggvason 3, Maciej Klimaszewski 0, Gísli Gautason 0, Þórarinn Friðriksson 0.
Dómarar: Gunnar Þór Andrésson, Jóhannes Páll Friðriksson
  
Fréttir
- Auglýsing -