spot_img
HomeFréttirÚrslit: Skallagrímur og Tindastóll bitu frá sér

Úrslit: Skallagrímur og Tindastóll bitu frá sér

Í kvöld lauk átjándu umferð í Domino´s deild karla og er óhætt að segja að úrslit kvöldsins hafi komið nokkuð á óvart. Skallagrímur batt enda á sjö leikja sigurgöngu Keflavíkur, Tindastóll lagði Snæfell og KR rúllaði yfir ÍR í DHL Höllinni.
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
KR 85-67 ÍR
Skallagrímur 75-68 Keflavík
Tindastóll 81 – 79 Snæfell
 
Tindastóll-Snæfell 81-79 (21-19, 18-27, 22-13, 20-20)
 
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 23/6 fráköst, Tarick Johnson 21, George Valentine 12/11 fráköst, Drew Gibson 8/6 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Svavar Atli Birgisson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 2/4 fráköst, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0.
 
Snæfell: Jay Threatt 30/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ryan Amaroso 16/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/5 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 8, Sveinn Arnar Davíðsson 4/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0.
 
 
KR-ÍR 85-67 (23-22, 32-20, 20-13, 10-12)
 
KR: Finnur Atli Magnusson 23/7 fráköst, Kristófer Acox 17/7 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 13/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 9/4 fráköst, Brandon Richardson 7/7 fráköst/9 stoðsendingar, Darshawn McClellan 6/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 6/5 stoðsendingar, Martin Hermannsson 2/6 fráköst, Darri Freyr Atlason 2, Jón Orri Kristjánsson 0.
 
ÍR: Eric James Palm 28/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 16/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 6, Ellert Arnarson 5, Hjalti Friðriksson 4, Sveinbjörn Claessen 4, Þorgrímur Emilsson 2/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2/5 fráköst, Nemanja Sovic 0, Ragnar Bragason 0.
 
 
Skallagrímur-Keflavík 75-68 (22-23, 22-13, 18-16, 13-16)
 
Skallagrímur: Carlos Medlock 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/9 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigmar Egilsson 7/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 6, Trausti Eiríksson 4/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 2, Orri Jónsson 2, Elfar Már Ólafsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0.
 
Keflavík: Michael Craion 25/13 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Billy Baptist 7/8 fráköst/3 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 5/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 4, Valur Orri Valsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0, Atli Már Ragnarsson 0, Arnar Freyr Jónsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0.
 
Mynd/ [email protected] – Helgi Magnússon sækir að körfu ÍR í DHL Höllinni í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -