Í kvöld lauk sautjándu umferð í Domino´s deild karla. Þór Þorlákshöfn og Keflavík náðu í tvö góð stig og Keflvíkingar unnu sinn sjöunda deildarleik í röð sem er jafnframt lengsta sigurganga tímabilsins í úrvalsdeildinni. Í 1. deild karla dró til tíðinda þegar Haukar mættu á Ásvelli og rassskelltu ósigraða Valsmenn 59-89.
Domino´s deild karla:
Þór Þ.-KFÍ 87-79 (27-14, 28-23, 10-21, 22-21)
Þór Þ.: David Bernard Jackson 30/7 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 9, Guðmundur Jónsson 8/7 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 2/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
KFÍ: Damier Erik Pitts 41/5 fráköst/6 stoðsendingar, Tyrone Lorenzo Bradshaw 17/13 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 16/9 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3/4 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Stefán Diegó Garcia 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Björgvin Rúnarsson
Keflavík-Tindastóll 93-78 (21-23, 26-24, 15-9, 31-22)
Keflavík: Darrel Keith Lewis 23/12 fráköst, Michael Craion 22/12 fráköst/3 varin skot, Billy Baptist 20/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 18/8 fráköst, Valur Orri Valsson 4/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0.
Tindastóll: George Valentine 18/10 fráköst, Drew Gibson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 14/5 fráköst, Tarick Johnson 9/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 8, Helgi Rafn Viggósson 8, Helgi Freyr Margeirsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Pétur Rúnar Birgisson 0/5 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Georg Andersen, Halldór Geir Jensson
Staðan í Domino´s deild karla
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | Grindavík | 14/3 | 28 |
| 2. | Snæfell | 13/4 | 26 |
| 3. | Þór Þ. | 12/5 | 24 |
| 4. | Keflavík | 12/5 | 24 |
| 5. | Stjarnan | 10/7 | 20 |
| 6. | KR | 9/8 | 18 |
| 7. | Njarðvík | 8/9 | 16 |
| 8. | Skallagrímur | 6/11 | 12 |
| 9. | KFÍ | 5/12 | 10 |
| 10. | Tindastóll | 5/12 | 10 |
| 11. | Fjölnir | 4/13 | 8 |
| 12. | ÍR | 4/13 | 8 |
1. deild karla
Hamar-Breidablik 104-86 (25-19, 34-19, 22-21, 15-14)
Beðið eftir staðfestri lokatölfræði
Reynir S.-Höttur 64-89 (24-23, 17-22, 13-19, 10-25)
Reynir S.: Guðmundur Auðunn Gunnarsson 21, Reggie Dupree 16, Elvar Þór Sigurjónsson 8/6 fráköst, Ragnar Ólafsson 5, Eyþór Pétursson 4, Bjarni Freyr Rúnarsson 4/4 fráköst, Alfreð Elíasson 4, Ólafur Geir Jónsson 2, Egill Birgisson 0, Hlynur Jónsson 0, Eðvald Freyr Ómarsson 0, Halldór Theódórsson 0.
Höttur: Frisco Sandidge 49/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 14, Eysteinn Bjarni Ævarsson 8, Viðar Örn Hafsteinsson 7, Andrés Kristleifsson 6, Sigmar Hákonarson 3, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Ásmundur H. Magnússon 0, Frosti Sigurdsson 0, Ivar H. Haflidason 0.
Dómarar: Davíð Kr. Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson
Valur-Haukar 59-89 (17-27, 11-22, 20-17, 11-23)
Valur: Ragnar Gylfason 19/5 stoðsendingar/5 stolnir, Atli Rafn Hreinsson 11, Birgir Björn Pétursson 10/11 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Chris Woods 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/5 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bergur Ástráðsson 0.
Haukar: Haukur Óskarsson 27, Emil Barja 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Terrence Watson 15/8 fráköst/3 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 10/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/6 fráköst, Elvar Steinn Traustason 5, Andri Freysson 4, Steinar Aronsson 2, Kristinn Marinósson 2, Helgi Björn Einarsson 2/10 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Sigurður Þór Einarsson 0.
Dómarar: Jóhann Guðmundsson, Ísak Ernir Kristinsson
Staðan í 1. deild karla
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | Valur | 13/1 | 26 |
| 2. | Haukar | 11/3 | 22 |
| 3. | Hamar | 11/3 | 22 |
| 4. | Höttur | 9/5 | 18 |
| 5. | Þór Ak. | 7/7 | 14 |
| 6. | Breidablik | 7/7 | 14 |
| 7. | FSu | 5/8 | 10 |
| 8. | Augnablik | 2/12 | 4 |
| 9. | Reynir S. | 2/12 | 4 |
|
|



