spot_img
HomeFréttirÚrslit: Schweers sjóðheit í Keflavík

Úrslit: Schweers sjóðheit í Keflavík

Í kvöld lauk 25. umferð Domino´s deildar kvenna þar sem Hamar og KR opnuðu með sigrum sínum baráttuna um sæti í úrslitakeppninni enn betur því Valskonur máttu þola ósigur í Röstinni, ósigur sem líkast til var enginn greiði fyrir Njarðvíkurkonur sem lágu í Hólminum og Snæfellingar hömpuðu deildartitlinum. Nýbakaðir bikarmeistarar Hauka fengu magalendingu gegn KR en frammistaða kvöldsins verður líkast til bókuð hjá Chelsie Schweers með 54 stig og 13 fráköst gegn Keflavík!
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild kvenna
 
Keflavík 84-88 Hamar
Grindavík 79-76 Valur
Haukar 74-91 KR
Snæfell 87-60 Njarðvík
 
Keflavík-Hamar 84-88 (16-16, 25-20, 17-17, 26-35)
 
Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 32/10 fráköst, Diamber Johnson 20/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19/10 fráköst/6 stolnir, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 4, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 0/4 fráköst, Elfa Falsdottir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
Hamar: Chelsie Alexa Schweers 54/13 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/13 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Gunnar Þór Andrésson
 
 
Grindavík-Valur 79-76 (31-16, 11-21, 21-12, 16-27)
 
Grindavík: Crystal Smith 33/6 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 20/14 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 11/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 1/7 fráköst, Hrund Skuladóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0/4 fráköst.
Valur: Anna Alys Martin 39/8 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/9 fráköst, María Björnsdóttir 1/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
 
Snæfell-Njarðvík 87-60 (23-15, 20-11, 20-14, 24-20)
 
Snæfell: Chynna Unique Brown 27/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 11/12 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 2, Edda Bára Árnadóttir 1, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.
Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/5 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/6 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/5 fráköst/6 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Heiða B. Valdimarsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Hákon Hjartarson
 
 
Haukar-KR 74-91 (19-21, 12-31, 23-15, 20-24)
 
 
Haukar: Lele Hardy 24/11 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11, Auður Íris Ólafsdóttir 10/7 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/3 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0.
KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 39/5 fráköst, Ebone Henry 23/8 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Sara Mjöll Magnúsdóttir 7, Helga Einarsdóttir 6/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Jakob Árni Ísleifsson
 
 
Staðan í deildinni
 
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 22/3 44
2. Haukar 17/8 34
3. Keflavík 14/11 28
4. Valur 12/13 24
5. Hamar 11/14 22
6. KR 10/15 20
7. Grindavík 8/17 16
8. Njarðvík 6/19 12
  
Fréttir
- Auglýsing -