spot_img
HomeFréttirÚrslit: Rándýr sigur ÍR gegn Stjörnunni

Úrslit: Rándýr sigur ÍR gegn Stjörnunni

 ÍR liðið hefur svo sannarlega verið á skriði á nýju ári, eða í raun síðan á fjörur liðsins rak Nigel Moore sem hefur gerbreytt þessu ÍR liði.  Í kvöld tóku Breiðhyltingar stórt skref í áttina á því að slást um sæti í úrslitakeppninni sem nálgast óðfluga. 106:99 sigur gegn Stjörnumönnum og nú deilda ÍR, Snæfell og Stjarnan sætum 6-9 öll með 14 stig.  Meira síðar.
 

ÍR-Stjarnan 106-99 (21-20, 30-30, 24-24, 31-25)

ÍR: Sveinbjörn Claessen 22/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/7 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 18/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 16/7 stoðsendingar, Nigel Moore 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 12, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Arnar Ingi Ingvarsson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0.

Stjarnan: Justin Shouse 30/5 fráköst/6 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/12 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17/6 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 13/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 9, Jón Sverrisson 7/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Daði Lár Jónsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.

Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Davíð Kristján Hreiðarsson 

Fréttir
- Auglýsing -