spot_img
HomeFréttirÚrslit: Pavel með sigurkörfu gegn Tindastól

Úrslit: Pavel með sigurkörfu gegn Tindastól

Fjórða umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með þremur leikjum þar sem spennan var nokkur.

Mest var hún í Origo höllinni þar sem Valsarar unnu góðan sigur á Tindastól í framlengdum háspennuleik. Það var Pavel Ermolinski sem vann leikinn fyrir Val með þriggja stiga körfu þegar lítið var eftir. Sigurkörfuna má finna hér að neðan:

KR rétt marði Þór Þ í DHL-höllinni og á sama tíma unnu Haukar sannfærandi sigur á Fjölni sem var án Victor Moses.

Viðtöl og umfjallanir um leikina eru væntanleg á Körfuna.

Úrslit kvöldsins – Dominos deild karla:

Valur 95-92 Tindastóll

KR 78-75 Þór Þ

Haukar 99-75 Haukar

Fréttir
- Auglýsing -