spot_img
HomeFréttirÚrslit: Páll Axel bætti metið í sigri Skallanna

Úrslit: Páll Axel bætti metið í sigri Skallanna

Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld og dró það kannski helst til tíðinda að Skallagrímsmaðurinn Páll Axel Vilbergsson setti í kvöld nýtt met í skoruðum þriggja stiga körfum í úrvalsdeild karla. Páll Axel gerði sex þriggja stiga körfur í leiknum og er því búinn að bæta gamla metið hans Guðjóns Skúlasonar sem var 964 þriggja stiga körfur í deildarkeppni en Páll er nú kominn upp í 970 stykki takk fyrir. Í öðrum tíðindum þá vann Skallagrímur Stjörnuna, KR lagði Snæfell þar sem Pavel bauð upp á suddalega þrennu, ÍR lagði Hauka í Schenkerhöllinni og Grindavík vann sigur á Val í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda.
 
 
Úrslit
 
Haukar-ÍR 85-88 (21-24, 19-13, 17-32, 28-19)
 
Haukar: Terrence Watson 24/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 16, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 10, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5, Þorsteinn Finnbogason 0, Helgi Björn Einarsson 0, Steinar Aronsson 0, Svavar Páll Pálsson 0/5 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0.
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Hjalti Friðriksson 20/4 fráköst, Nigel Moore 15/16 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 3, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
KR-Snæfell 99-93 (30-26, 21-23, 25-20, 23-24)
 
KR: Martin Hermannsson 29, Pavel Ermolinskij 28/12 fráköst/12 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 14/4 fráköst, Terry Leake Jr. 11, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Högni Fjalarsson 0.
Snæfell: Travis Cohn III 26/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 18/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 9/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4, Þorbergur Helgi Sæþórsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Gunnlaugur Smárason 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rognvaldur Hreiðarsson, Björgvin Rúnarsson
 
 
Skallagrímur-Stjarnan 97-94 (24-20, 23-20, 26-25, 24-29)
 
 
Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 29/8 fráköst/14 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 26/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 25, Egill Egilsson 7/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 4, Davíð Ásgeirsson 2, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Orri Jónsson 2, Atli Aðalsteinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Grétar Ingi Erlendsson 0/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 0.
Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Justin Shouse 21/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20, Matthew James Hairston 13/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 7/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 3/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.
Dómarar: Leifur Sigfinnur Garðarsson , Jón Bender, Jakob Árni Ísleifsson
 
 
Valur-Grindavík 89-100 (26-21, 24-22, 10-26, 29-31)
 
Valur: Birgir Björn Pétursson 25/8 fráköst, Chris Woods 24/13 fráköst, Benedikt Blöndal 17/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Benedikt Smári Skúlason 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bergur Ástráðsson 0.
Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 23/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 21/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 8, Ólafur Ólafsson 8/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 5, Jens Valgeir Óskarsson 2/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Magnús Már Ellertsson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Tómas Tómasson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 13/1 26
2. Keflavík 12/1 24
3. Grindavík 10/4 20
4. Njarðvík 9/4 18
5. Þór Þ. 8/6 16
6. Stjarnan 7/7 14
7. Haukar 7/7 14
8. Snæfell 5/9 10
9. ÍR 4/10 8
10. Skallagrímur 4/10 8
11. KFÍ 3/11 6
12. Valur 1/13 2
  
Mynd úr safni/ Davíð Þór – Páll Axel smokraði sér í kvöld á topp listans yfir flestar skoraðar þriggja stiga körfur í deildarkeppni íslensku úrvalsdeildarinnar.
Fréttir
- Auglýsing -