spot_img
HomeFréttirÚrslit: Öruggt hjá Þór í Fjósinu

Úrslit: Öruggt hjá Þór í Fjósinu

Þór Þorlákshöfn var rétt í þessu að vinna stóran og öruggan 83-101 útisigur á Skallagrím í Domino´s deild karla. Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var atkvæðamestur í liði Þórs með 25 stig og 13 fráköst en Páll Axel Vilbergsson gerði 30 stig og tók 8 fráköst í liði Skallagríms.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
Skallagrímur-Þór Þ. 83-101 (24-26, 17-17, 15-34, 27-24)
 
Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 30/8 fráköst, Benjamin Curtis Smith 23/5 fráköst/12 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 11/6 fráköst, Orri Jónsson 8, Ármann Örn Vilbergsson 8, Egill Egilsson 3, Atli Aðalsteinsson 0, Trausti Eiríksson 0, Sigurður Þórarinsson 0, Davíð Ásgeirsson 0, Davíð Guðmundsson 0.
Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 25/13 fráköst/3 varin skot, Nemanja Sovic 23/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 20/11 fráköst, Mike Cook Jr. 19/6 fráköst/8 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Jökull Þráinsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson, Leifur S. Garðarsson
 
 
Valur-Snæfell 86-89 (9-24, 24-21, 24-24, 29-20)
 
Valur: Chris Woods 36/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 18/5 fráköst/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Oddur Birnir Pétursson 8/8 fráköst, Ragnar Gylfason 2, Benedikt Blöndal 1, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Þorri Arnarson 0.
Snæfell: Travis Cohn III 31/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Jón Ólafur Jónsson 17/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 13/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/8 fráköst/4 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Sveinn Arnar Davíðsson 5/8 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Finnur Atli Magnússon 4/4 fráköst/3 varin skot, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Steinar Orri Sigurðsson

Þá mættust Hamar og Breiðablik í 1. deild karla þar sem Danero Thomas gerði út um leikinn með þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda lifði leiks. Lokatölur 98-95 Hamar í vil.

  
Hamar-Breiðablik 98-95 (18-20, 27-27, 33-16, 20-32)
 
Hamar: Danero Thomas 28/18 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15, Halldór Gunnar Jónsson 14/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 11/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 11/5 fráköst, Bragi Bjarnason 9, Aron Freyr Eyjólfsson 8/4 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2, Emil Fannar orvaldsson 0, Ingvi Guðmundsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Stefán Halldórsson 0.
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 28/7 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Björn Kristjánsson 21, Oddur Rúnar Kristjánsson 18, Þorsteinn Gunnlaugsson 9/4 fráköst, Egill Vignisson 8/7 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6, Haukur Þór Sigurðsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 2, Þröstur Kristinsson 0/4 fráköst, Rúnar Pálmarsson 0, Brynjar Karl Ævarsson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Sigurbaldur Frímannsson
 
 
Fréttir
- Auglýsing -