spot_img
HomeFréttirÚrslit: Öruggt hjá Snæfell - Fjölnir lagði KR með einu stigi

Úrslit: Öruggt hjá Snæfell – Fjölnir lagði KR með einu stigi

Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna á laugardag þar sem Snæfell skellti Hamri í Stykkishólmi og Fjölnir klóraði sig upp af botninum með eins stigs sigri gegn KR í Dalhúsum þar sem feðgarnir Kristinn og Ísak sáu um dómgæsluna.
Úrslit laugardagsins í IEX-kvenna
 
Fjölnir-KR 59-58 (11-12, 15-23, 14-9, 19-14)
 
Fjölnir: Brittney Jones 31/4 fráköst, Jessica Bradley 11/16 fráköst/6 varin skot, Katina Mandylaris 7/11 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/4 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Erla Sif Kristinsdóttir 0.
 
KR: Margrét Kara Sturludóttir 16/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Erica Prosser 10/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 7/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
Snæfell-Hamar 87-56 (22-14, 24-11, 21-18, 20-13)
 
Snæfell: Jordan Lee Murphree 28/11 fráköst, Kieraah Marlow 20/10 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12, Ellen Alfa Högnadóttir 10, Hildur Sigurdardottir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0.
 
Hamar: Katherine Virginia Graham 16/6 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/10 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
Mynd/ Björn Ingvarsson – Heiðrún Harpa Ríkharsðdóttir í leiknum gegn KR.
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 19/5 38
2. Njarðvík 18/6 36
3. Snæfell 14/11 28
4. Haukar 12/12 24
5. KR 12/13 24
6. Valur 10/14 20
7. Fjölnir 7/18 14
8. Hamar 6/19 12
  
Fréttir
- Auglýsing -