spot_img
HomeFréttirÚrslit: Öruggt hjá Fjölni í fyrsta leik

Úrslit: Öruggt hjá Fjölni í fyrsta leik

Fjölnismenn voru rétt í þessu að taka 1-0 forystu í úrslitum 1. deildar karla með 88-62 sigri gegn Hetti. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis gegn Hetti á tímabilinu en Höttur vann báðar deildarviðureignir liðanna. Liðin mætast í sínum öðrum leik á föstudag á Egilsstöðum en þá getur Fjölnir tryggt sér sæti í úrvalsdeild eða Höttur tryggt sér oddaleik.
 
 
Fjölnir-Höttur 88-62 (25-23, 26-15, 21-11, 16-13)
 
Fjölnir: Daron Lee Sims 32/13 fráköst/4 varin skot, Páll Fannar Helgason 19/5 fráköst, Ólafur Torfason 16/16 fráköst/7 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 7/9 fráköst/7 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Davíð Ingi Bustion 0, Andri Þór Skúlason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Höttur: Austin Magnus Bracey 24, Gerald Robinson 17/6 fráköst, Andrés Kristleifsson 10/5 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7, Viðar Örn Hafsteinsson 3/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 1, Stefán Númi Stefánsson 0, Daði Fannar Sverrisson 0, Ívar Karl Hafliðason 0, Sigmar Hákonarson 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Halldór Geir Jensson
Viðureign: 1-0 fyrir Fjölni
  
Fréttir
- Auglýsing -