spot_img
HomeFréttirÚrslit: Oddaleikur hjá KR og Njarðvík!

Úrslit: Oddaleikur hjá KR og Njarðvík!

Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik gegn KR í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í fjórða leik liðanna 97-81. Tindastóll hins vegar sendi Hauka í frí eftir sigur á Ásvöllum 62-69 og fá þá einhverja hvíld fyrir úrslitin gegn annað hvort KR eða Njarðvík.  Í 1. deildinni tryggðu FSu sér sæti í úrvalsdeildinni með sigri á Hamri í oddaleik, 93-103.  Þetta verður þriðja tímabil FSu í úrvalsdeild.

 

Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni

 

Njarðvík-KR 97-81 (16-19, 25-17, 35-15, 21-30)
Njarðvík: Stefan Bonneau 20/10 fráköst/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 12/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 12/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 12/8 fráköst/6 stolnir, Ágúst Orrason 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 5, Snorri Hrafnkelsson 4, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Jón Arnór Sverrisson 2, Magnús Már Traustason 0, Oddur Birnir Pétursson 0.
KR: Helgi Már Magnússon 19, Michael Craion 15/14 fráköst/3 varin skot, Björn Kristjánsson 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 9/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3, Pavel Ermolinskij 2/7 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender

Viðureign: 2-2

Haukar-Tindastóll 62-69 (12-16, 20-21, 17-14, 13-18)
Haukar: Alex Francis 20/12 fráköst, Emil Barja 11/8 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Hjálmar Stefánsson 8, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Haukur Óskarsson 5, Kristinn Jónasson 2, Helgi Björn Einarsson 2/7 fráköst, Ívar Barja 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Sigurður Þór Einarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 20/11 fráköst, Myron Dempsey 17/14 fráköst/4 varin skot, Pétur Rúnar Birgisson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 9/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Helgi Rafn Viggósson 4/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 3, Viðar Ágústsson 1, Hannes Ingi Másson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson

Viðureign: 1-3

 

1. deild karla, Úrslitakeppni

 

Hamar-FSu 93-103 (24-25, 22-29, 21-23, 26-26)
Hamar: Örn Sigurðarson 32/5 fráköst, Julian Nelson 31/13 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Sigurður Orri Hafþórsson 5, Snorri Þorvaldsson 5, Lárus Jónsson 1/8 stoðsendingar, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Eyþór Heimisson 0, Kristinn Ólafsson 0, Halldór Gunnar Jónsson 0.
FSu: Collin Anthony Pryor 24/10 fráköst, Ari Gylfason 23/4 fráköst, Hlynur Hreinsson 18/4 fráköst/8 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 13/5 fráköst, Maciej Klimaszewski 9/6 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 7, Birkir Víðisson 5/5 stoðsendingar, Arnþór Tryggvason 2, Þórarinn Friðriksson 2, Fraser Malcom 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Haukur Hreinsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson

Viðureign: 1-2

 

Mynd:  Logi Gunnarsson átti góðan leik fyrir Njarðvík (Skúli Sig)

Fréttir
- Auglýsing -