spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvíkurkonur lögðu Fjölni

Úrslit: Njarðvíkurkonur lögðu Fjölni

Njarðvíkingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Fjölni þegar liðin mættust í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld. Njarðvík hafði sterkan 68-50 sigur í leiknum.
 
Fyrirtækjabikar konur, B-riðill
 
Njarðvík-Fjölnir 68-50 (26-14, 20-15, 9-12, 13-9)
 
Njarðvík: Jasmine Beverly 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 7/7 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 4, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 3, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst.
 
Fjölnir: Mone Laretta Peoples 27, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erna María Sveinsdóttir 3, Erla Sif Kristinsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2, Kristín Halla Eiríksdóttir 2/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0/6 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 0.
 
Mynd úr safni/ Guðlaug Björt Júlíusdóttir var með 9 stig og 6 fráköst í liði Njarðvíkinga í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -