spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvíkingar upp í 3. sæti

Úrslit: Njarðvíkingar upp í 3. sæti

Njarðvíkingar komust í kvöld upp í 3. sætið í Domino´s deild karla með öruggum 84-99 sigri á Skallagrím í Fjósinu í Borgarnesi. FSu hleypti svo heldur meiri spennu í baráttuna í 1. deild um sæti í úrslitakeppninni er þeir lögðu Breiðablik 83-74 í Iðu á Selfossi.
 
 
Úrslit – Domino´s deild karla
 
Skallagrímur-Njarðvík 84-99 (21-28, 21-28, 20-24, 22-19)
 
Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 22/12 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 16/7 fráköst, Egill Egilsson 4/4 fráköst, Trausti Eiríksson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Atli Aðalsteinsson 3, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst, Orri Jónsson 2, Ármann Örn Vilbergsson 0.
Njarðvík: Logi Gunnarsson 27/5 fráköst, Tracy Smith Jr. 24/13 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 5, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0/4 fráköst, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0, Halldór Örn Halldórsson 0, Egill Jónasson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 14/1 28
2. Keflavík 14/1 28
3. Njarðvík 11/5 22
4. Grindavík 10/5 20
5. Þór Þ. 8/7 16
6. Stjarnan 7/8 14
7. Haukar 7/8 14
8. Snæfell 6/9 12
9. ÍR 5/10 10
10. Skallagrímur 4/12 8
11. KFÍ 4/11 8
12. Valur 1/14 2
 
Úrslit 1. deild karla
 
FSu-Breiðablik 83-74 (13-19, 22-27, 23-8, 25-20)
 
FSu: Collin Anthony Pryor 33/16 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 17/5 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 10, Ari Gylfason 8/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 8, Arnþór Tryggvason 4, Hlynur Hreinsson 3, Birkir Víðisson 0, Maciej Klimaszewski 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Þórarinn Friðriksson 0, Gísli Gautason 0.
Breiðablik: Oddur Rúnar Kristjánsson 17, Þorsteinn Gunnlaugsson 17/8 fráköst, Björn Kristjánsson 11/8 fráköst, Jerry Lewis Hollis 9/5 fráköst, Halldór Halldórsson 6, Pálmi Geir Jónsson 5/4 fráköst, Egill Vignisson 3/6 fráköst, Þröstur Kristinsson 3, Rúnar Pálmarsson 3, Ásgeir Nikulásson 0, Ægir Hreinn Bjarnason 0, Garðar Pálmi Bjarnason 0.
Dómarar: Halldór Geir Jensson, Jón Guðmundsson
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. Tindastóll 12/0 24
2. Þór Ak. 9/2 18
3. Höttur 8/4 16
4. Fjölnir 7/4 14
5. FSu 6/7 12
6. Breiðablik 6/7 12
7. ÍA 6/6 12
8. Hamar 5/7 10
9. Vængir Júpiters 1/11 2
10. Augnablik 0/12 0
  
Fréttir
- Auglýsing -