spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvíkingar tóku forystuna

Úrslit: Njarðvíkingar tóku forystuna

Njarðvíkingar leiða 0-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir frækinn sigur í Röstinni í kvöld. Varnarleikur Njarðvíkinga var loftþéttur í fjórða leikhluta og tryggði gestunum sigurinn. Lokatölur 73-81 Njarðvík í vil þar sem Tracy Smith Jr. var með 19 stig og 18 fráköst en Ólafur Ólafsson gerði 18 stig og tók 7 fráköst í liði Grindavíkur.
 
 
Grindavík-Njarðvík 73-81 (26-20, 15-14, 17-20, 15-27)
 
Grindavík: Ólafur Ólafsson 18/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 14/14 fráköst/4 varin skot, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/14 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 10/5 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 3, Hilmir Kristjánsson 2, Kjartan Helgi Steinþórsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.
Njarðvík: Tracy Smith Jr. 19/18 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 16, Logi Gunnarsson 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 2, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Jón Guðmundsson
Staðan í einvíginu: 0-1 fyrir Njarðvík
 
Mynd/ [email protected] – Logi Gunnarsson sækir að Grindavíkurvörninni í Röstinni í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -