spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvík vann Stjörnuna

Úrslit: Njarðvík vann Stjörnuna

 
Þrír leikir fóru fram í Reykjanesmótinu í kvöld og bar þar helst til tíðinda að Ungmennafélag Njarðvíkur bar sigurorð af Stjörnunni. Þá var einn leikur í Reykjavíkurmóti karla þar sem ÍR hafði betur gegn Ármenningum.
Úrslit kvöldsins:
 
Reykjanesmótið:
 
UMFN 93-81 Stjarnan
 
Haukar 93-59 Breiðablik
Hraunar Guðmundsson gerði 14 stig í liði Blika en hjá Haukum var Jovonni Shuler með 20 stig.
 
Keflavík 76-60 Grindavík
 
Reykjavíkurmótið:
 
ÍR 91-67 Ármann
Ármenningar héldu vel í við ÍR fram í fjórða leikhluta og þá stungu heimamenn af. Töggur í þessu Ármannsliði í kvöld.
 
Mynd/ [email protected] – Frá viðureign ÍR og Ármanns í kvöld. Hjalti Friðriksson sækir að körfu Ármanns.
Fréttir
- Auglýsing -