spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvík með sigur í Schenker

Úrslit: Njarðvík með sigur í Schenker

Í kvöld lauk tíundu umferð í Domino´s-deild karla þar sem Njarðvík og Þór Þorlákshöfn nældu sér í tvö stig. Njarðvíkingar lönduðu sterkum sigri í Schenkerhöllinni gegn Haukum 73-79 og þá færði Þór nýliðum Hattar sitt tíunda deildartap í röð með 85-61 sigri.

Fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld í 1. deild karla og er þremur þeirra lokið:

KFÍ 67-93 Fjölnir

Reynir Sandgerði 94-103 Ármann

Breiðablik 79-81 Skallagrímur

Viðureign Þórs og Hamars stendur enn yfir.

Helstu tölur í Domino´s-deildinni í kvöld:

Þór Þ.-Höttur 85-61 (21-21, 21-12, 17-11, 26-17)
Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/5 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Breki Þórðason 14, Emil Karel Einarsson 11/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 10, Halldór Garðar Hermannsson 10, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/4 fráköst/3 varin skot, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0/4 fráköst.
Höttur: Tobin Carberry 26/11 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/6 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 2, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Gísli Þórarinn Hallsson 1, Sigmar Hákonarson 0, Hallmar Hallsson 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Jóhannes Páll Friðriksson

Haukar-Njarðvík 73-79 (16-20, 20-22, 17-17, 20-20)
Haukar:
Finnur Atli Magnússon 16/5 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 14/8 fráköst, Stephen Michael Madison 14/11 fráköst, Emil Barja 13/8 fráköst, Kári Jónsson 10/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5, Kristinn Marinósson 1, Kristján Leifur Sverrisson 0, Ívar Barja 0, Óskar Már Óskarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 30/9 fráköst/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 19/7 fráköst, Logi Gunnarsson 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Gabríel Sindri Möller 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Hilmar Hafsteinsson 0.

Mynd/ Haukur Helgi Pálsson gerði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar í liði Njarðvíkinga.

Fréttir
- Auglýsing -