spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvík leikur til úrslita í fyrsta sinn

Úrslit: Njarðvík leikur til úrslita í fyrsta sinn

 
Njarðvíkingar munu leika gegn Keflavík til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn eftir 67-74 sigur á Hamri í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna.
Shayla Fields gerði 25 stig í liði Njarðvíkinga og Julia Demirer bætti við 14 stigum og 15 fráköstum. Hjá Hamri var Jaleesa Butler með 34 stig og 11 fráköst. Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út meðal gestanna í Hveragerði þegar ljóst var að liðið myndi í fyrsta sinn í sögu félagsins berjast um Íslandsmeistaratitilinn.
 
Nánar um leikinn síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -