spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvík lagði Hamar

Úrslit: Njarðvík lagði Hamar

 Þrír leikir fóru fram í kvöld í Dominosdeild kvenna. Neðsta lið deildarinnar vann mikilvægan sigur heima fyrir gegn Hamar 63:60.  Keflavíkurkonur voru kjöldregnar í Hafnarfirði af sprækum Hauka stelpum 85:59 og í baráttunni um borgina voru það Valskonur sem tóku sigur í vesturbænum 54:63. 
 
Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)
 
Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dýrfinna Arnardóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/13 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
Dómarar: Georg Andersen, Jón Þór Eyþórsson
 
 
KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)
 
KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, María Björnsdóttir 0, Kristrún Sigurjónsdóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
 
Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)
 
Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Dísa Edwards 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.
Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di’Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0/5 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
Fréttir
- Auglýsing -