spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvík 1-0 Haukar

Úrslit: Njarðvík 1-0 Haukar

Njarðvíkingar hafa tekið 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Haukum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Lokatölur í Njarðvík í kvöld voru 75-73 Njarðvíkingum í vil eftir gríðarlega spennandi slag þar sem á löngum köflum leit allt út fyrir öruggan Haukasigur. Njarðvík vann fjórða leikhluta 29-13 er þær hreinlega lokuðu á Hafnfirðinga.
Stigaskor
 
Njarðvík: Lele Hardy 33/18 fráköst, Shanae Baker-Brice 18/11 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 4, Ína María Einarsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 0/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 0/5 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.
 
Haukar: Tierny Jenkins 30/17 fráköst, Jence Ann Rhoads 22/8 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Sara Pálmadóttir 2/3 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0.
 
Nánar síðar…
 
  
Fréttir
- Auglýsing -