spot_img
HomeFréttirÚrslit: Naumt hjá KR gegn Grindavík

Úrslit: Naumt hjá KR gegn Grindavík

 
Fyrsti leikur tíundu umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld þar sem Íslandsmeistarar KR mörðu sigur á Grindavík og eru fyrir vikið áfram í 3. sæti deildarinnar og nú með 12 stig.
Margrét Kara Sturludóttir var með 16 stig og 4 fráköst í liði KR en hjá Grindavík var Agnija Reke með 14 stig og 12 fráköst.

Heildarskor:

 
KR: Margrét Kara Sturludóttir 16/4 fráköst/7 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/8 fráköst, Rakel Margrét Viggósdóttir 6/7 fráköst/3 varin skot, Helga Einarsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 4, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Bergdís Ragnarsdóttir 0, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 0, Rut Konráðsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Aðalheiður Ragna Óladóttir 0.

Grindavík: Agnija  Reke 14/12 fráköst/5 stolnir, Helga Hallgrímsdóttir 13/6 fráköst, Crystal Ann Boyd 11/10 fráköst/6 stolnir, Harpa Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Alexandra Marý Hauksdóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Rakel Eva Eiríksdóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Jenný Ósk Óskarsdóttir 0.

Ljósmynd/ Úr safni: Margrét Kara var stigahæst í liði KR í kvöld.

 
Fréttir
- Auglýsing -