spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Valur lagði Hamar

Úrslit kvöldsins: Valur lagði Hamar

21:43
{mosimage}

 

(Tinna Sigmundsdóttir og Valskonur höfðu betur gegn Hamri) 

 

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld þar sem FSu hafði 10 stig sigur gegn Þrótti Vogum 105-95 en leikurinn fór fram í Iðu á Selfossi. Þá gerðu Haukar góða ferð austur til Egilsstaða og lögðu heimamenn 67-59.

 

Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna þar sem Valur lagði Hamar í Vodafonehöllinni 74-58.

 

Mynd: Úr safni

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -