spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaÚrslit kvöldsins - Valur einum sigurleik frá Íslandsmeistaratitlinum

Úrslit kvöldsins – Valur einum sigurleik frá Íslandsmeistaratitlinum

Valur lagði Keflavík eftir framlengdan annan leik úrslitaeinvígis Subway deildar kvenna í Origo Höllinni í kvöld.

Valur eru því komnar með tvo sigra í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Úrslit kvöldsins

Úrslitaeinvígi – Subway deild kvenna

Valur 77 – 70 Keflavík

(Valur leiðir einvígið 1-0)

Valur: Dagbjört Dögg Karlsdóttir 19, Kiana Johnson 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Simone Gabriel Costa 11, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/7 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 10/13 fráköst, Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Eydís Eva Þórisdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 0, Margret Osk Einarsdottir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Sara Líf Boama 0, Guðbjörg Sverrisdóttir 0.


Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 27/7 fráköst, Daniela Wallen Morillo 17/17 fráköst, Karina Denislavova Konstantinova 12/13 fráköst/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/7 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 3, Agnes María Svansdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Anna Lára Vignisdóttir 2, Gígja Guðjónsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -