spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins - Útisigrar á línuna í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins – Útisigrar á línuna í fyrstu deildinni

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Skallagrímur lagði Þór á Akureyri, Fjölnir hafði betur gegn Hrunamönnum á Flúðum, Selfoss lagði ÍA á Akranesi og á Höfn máttu heimamenn í Sindra þola tap gegn Hamri.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Þór Akureyri 74 – 108 Skallagrímur

Þór Ak.: Arturo Fernandez Rodriguez 23, Smári Jónsson 15, Toni Cutuk 15/14 fráköst, Hlynur Freyr Einarsson 9, Kolbeinn Fannar Gislason 4, Zak David Harris 3/8 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 3, Arngrímur Friðrik Alfredsson 2, Andri Már Jóhannesson 0, Hákon Hilmir Arnarsson 0, Bergur Ingi Óskarsson 0, Rúnar Þór Ragnarsson 0.


Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 31/12 fráköst/5 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 19/12 fráköst/10 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/5 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 15/4 fráköst, Orri Jónsson 9/5 stoðsendingar, David Gudmundsson 9, Kristján Örn Ómarsson 6/6 fráköst, Benjamín Karl Styrmisson 2, Bjartur Daði Einarsson 0, Almar Orri Kristinsson 0.

Hrunamenn 78 – 101 Fjölnir

Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 21/13 fráköst, Samuel Anthony Burt 18/6 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 12, Eyþór Orri Árnason 11, Friðrik Heiðar Vignisson 10, Haukur Hreinsson 3, Hringur Karlsson 2, Kristófer Tjörvi Einarsson 1, Þorkell Jónsson 0, Dagur Úlfarsson 0, Patrik Gústafsson 0, Yngvi Freyr Óskarsson 0.


Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 21/7 fráköst, Simon Fransis 20/8 fráköst, Petar Peric 15/7 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 11, Karl Ísak Birgisson 8/4 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 8/6 fráköst, Hilmir Arnarson 5/4 fráköst, Guðmundur Aron Jóhannesson 4, Garðar Kjartan Norðfjörð 3, Ísak Örn Baldursson 3, Fannar Elí Hafþórsson 3, Kjartan Karl Gunnarsson 0.

ÍA 79 – 86 Selfoss

ÍA: Marko Jurica 33/9 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 18/10 fráköst, Lucien Thomas Christofis 15/7 fráköst/8 stoðsendingar, Þórður Freyr Jónsson 8, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2, Davíð Alexander H. Magnússon 2/5 stolnir, Felix Heiðar Magnason 1, Tómas Andri Bjartsson 0, Júlíus Duranona 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Daði Már Alfreðsson 0, Jóel Duranona 0.


Selfoss: Gerald Robinson 31/18 fráköst, Kennedy Clement Aigbogun 15/9 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 14/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ísar Freyr Jónasson 10/4 fráköst, Styrmir Jónasson 8/5 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 5, Arnaldur Grímsson 3/5 fráköst, Sigmar Jóhann Bjarnason 0, Ari Hrannar Bjarmason 0, Tristan Máni Morthens 0, Sigurður Logi Sigursveinsson 0.

Sindri 96 – 101 Hamar

Sindri: Rimantas Daunys 26/4 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 17/6 fráköst, Tyler Emmanuel Stewart 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Oscar AlexanderTeglgard Jorgensen 14/8 stoðsendingar, Guillermo Sanchez Daza 12/4 fráköst, Sigurður Guðni Hallsson 9/4 fráköst, Ismael Herrero Gonzalez 2, Jahem Tristan Ocvil 0, Kacper Kespo 0, Hilmar Óli Jóhannsson 0.


Hamar: Jose Medina Aldana 60, Elías Bjarki Pálsson 15, Ragnar Agust Nathanaelsson 8/20 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6/10 fráköst, Mirza Sarajlija 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Alfonso Birgir Söruson Gomez 6, Daníel Sigmar Kristjánsson 0/5 fráköst, Haukur Davíðsson 0, Halldór Benjamín Halldórsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -