spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins úr Dominos deild karla - Keflvíkingar fóru illa með Stjörnuna

Úrslit kvöldsins úr Dominos deild karla – Keflvíkingar fóru illa með Stjörnuna

Tveir lokaleikir 17. umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld.

Í HS Orku Höllinni í Grindavík lögðu Njarðvík heimamenn. Þá vann Keflavík lið Stjörnunnar nokkuð örugglega í Blue Höllinni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Grindavík 91 – 94 Njarðvík

Keflavík 100 – 81 Stjarnan

Fréttir
- Auglýsing -