spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins úr átta liða úrslitum Dominos deildar karla

Úrslit kvöldsins úr átta liða úrslitum Dominos deildar karla

Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í kvöld.

Í Þorlákshöfn lögðu heimamenn í Þór nafna sína frá Akureyri og í Origo Höllinni vann KR heimamenn í Val.

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Þór 109 – 104 Þór Akureyri

Þór leiðir einvígið 2-1

Valur 103 – 115 KR

KR leiða einvígið 2-1

Fréttir
- Auglýsing -