Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þegar níunda umferðin rúllaði af stað. Snæfell skellti sér á topp deildarinnar með öruggum sigri á Skallagrím í vesturlandsslagnum. KR gerði góða ferð í Ásgarð og urðu fyrstir til að leggja Stjörnuna þar þetta tímabilið. Tindastóll vann sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu með sigri í Ljónagryfjunni og Fjölnir vann sigur í Hertz Hellinum gegn ÍR.
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
Stjarnan 73-84 KR
Tölfræði vantar
Njarðvík-Tindastóll 80-86 (22-28, 24-12, 20-18, 14-28)
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Nigel Moore 18, Marcus Van 17/15 fráköst, Ágúst Orrason 13/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 2/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 1/8 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.
Tindastóll: George Valentine 21/7 fráköst, Drew Gibson 18/6 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 16/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 14/10 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Svavar Atli Birgisson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þorbergur Ólafsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Hreinn Gunnar Birgisson 0.
ÍR-Fjölnir 86-88 (28-19, 19-26, 17-24, 22-19)
ÍR: Eric James Palm 43, Nemanja Sovic 15/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 8/5 fráköst, Ellert Arnarson 6, Isaac Deshon Miles 5/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 5/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 4, Tómas Aron Viggóson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0.
Fjölnir: Paul Anthony Williams 23/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 20/4 fráköst, Jón Sverrisson 14/13 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Sylverster Cheston Spicer 8/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Árni Ragnarsson 2/4 fráköst, Elvar Sigurðsson 1, Björn Ingvi Björnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Smári Hrafnsson 0.
Snæfell-Skallagrímur 98-81 (20-20, 33-19, 24-13, 21-29)
Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jay Threatt 18/10 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 14/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 14, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 2/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0.
Skallagrímur: Carlos Medlock 28/5 fráköst, Haminn Quaintance 18/9 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 9/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 8, Orri Jónsson 6, Birgir Þór Sverrisson 4, Andrés Kristjánsson 3, Davíð Guðmundsson 3, Trausti Eiríksson 2/5 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Elfar Már Ólafsson 0.
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Sti m/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Snæfell | 9 | 7 | 2 | 14 | 888/777 | 98.7/86.3 | 5/0 | 2/2 | 99.6/84.6 | 97.5/88.5 | 4/1 | 7/2 | +1 | +5 | -1 | 0/1 |
2. | Stjarnan | 9 | 6 | 3 | 12 | 823/769 | 91.4/85.4 | 3/1 | 3/2 | 85.0/74.5 | 96.6/94.2 | 3/2 | 6/3 | -1 | -1 | +1 | 0/1 |
3. | Grindavík | 8 | 6 | 2 | 12 | 764/712 | 95.5/89.0 | 3/0 | 3/2 | 102.3/89.7 | 91.4/88.6 | 4/1 | 6/2 | +3 | +3 | +2 | 1/0 |
4. | Þór Þ. | 8 | 6 | 2 | 12 | 754/676 | 94.3/84.5 | 3/1 | 3/1 | 92.0/84.5 | 96.5/84.5 | 4/1 | 6/2 | +4 | +3 | +2 | 1/1 |
5. | KR | 9 | 5 | 4 | 10 | 746/755 | 82.9/83.9 | 2/2 | 3/2 | 80.0/82.5 | 85.2/85.0 | 3/2 | 5/4 | +1 | -1 | +2 | 2/1 |
6. | Keflavík | 8 | 5 | 3 | 10 |
Fréttir |