spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Þrír leikir í Subway deild kvenna

Úrslit kvöldsins: Þrír leikir í Subway deild kvenna

Þremur leikjum er nú lokið í Subway deild kvenna í kvöld. Í Origo-höllinni vann Grindavík stórsigur á Íslandsmeisturum Vals, 72-93. Í Dalhúsum unnu nýliðar Stjörnunnar útisigur gegn Fjölni, 66-72 og í Stykkishólmi vann Þór stórsigur á Snæfelli 65-98.

Fréttir
- Auglýsing -