spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Þórssigur á Grindavík í framlengdum naglbít

Úrslit kvöldsins: Þórssigur á Grindavík í framlengdum naglbít

Þrír leikir fóru fram í sjöundu umferð Dominos deildar karla í kvöld.

Í Garðabæ lögðu heimamenn í Stjörnunni lið Vals. Tindastóll vann Hauka í Síkinu og í Þorlákshöfn sigruðu heimamenn Grindavík í framlengdum leik.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Tindastóll 89 – 77 Haukar

Stjarnan 83 – 79 Valur

Þór 83 – 79 Grindavík

Fréttir
- Auglýsing -