spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Þór vann á Selfossi

Úrslit kvöldsins: Þór vann á Selfossi

21:46

{mosimage}
(Breiðablik vann sinn 10. leik í 1. deild í kvöld)

Tveir leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni þegar þeir unnu 10. leikinn sinn í röð og að þessu sinni voru Sandgerðingar fórnarlömg þeirra og Blikar unnu 96-70. Á Selfossi áttust við FSu og Þór Þorlákshöfn og höfðu Þórsarar sigur 90-96 eftir rosalegan leik.

Eftir leiki kvöldsins er Breiðablik lang efst með 20 stig en næstir þeim koma FSu með 16 stig svo eru Valur og Þór Þ. með 12 stig. Hægt er að sjá alla töfluna með  því að smella hér.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -