14. umferð Dominos deildar karla lauk í kvöld með þremur leikjum.
Haukar lögðu heimamenn í Grindavík, Þórsarar lögðu nafna sína heima á Akureyri og í Garðabænum lögðu heimamenn í Stjörnunni lið Tindastóls.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
Grindavík 73 – 88 Haukar
Þór Akureyri 83 – 76 Þór
Stjarnan 73 – 66 Tindastóll