23:50
{mosimage}
(Isaac Westbrook skoraði 21 fyrir Þór í kvöld)
Þrír leikir voru á dagskrá í 1. deild karla í kvöld. Á Ísafirði unnu heimamenn stórsigur þegar Höttur kom í heimsókn. Leiknum lauk 107-82. Í Þorlákshöfn unnu Haukar sannfærandi sigur á heimamönnum í Þór 70-90.
Valsmenn unnu góðan sigur á Þrótti í Vogum 82-70 í hörkuleik.
Njarðvík vann Skallagrím með 20 stigum í 1. deild kvenna í kvöld 52-72.
Enn vantar úrslit úr leik Breiðabliks og KR b í 1. deil dkvenna. Ef einhver veit þau senda á – [email protected]
Mynd: [email protected]



